Minnesota nćs
8.7.2007 | 19:29
Samkvćmt ţessari frétt CNN eru íbúar Minneapolis/St. Paul ţeir hjálpsömustu í öllum Bandaríkjunum og mun líklegri til ţess ađ stunda sjálfbođavinnu og samfélagsţjónustu heldur en ađrir Ameríkanar. Samkvćmt nýjustu tölum höfđu um 4 af 10 íbúum Minneapolis svćđisins bođiđ fram ókeypis hjálparhönd á síđasta ári.
Áberandi munur er á frambođi sjálfbođaliđa eftir landshlutum í Bandaríkjunum, en miđ-vesturríkin virđast koma best út og ţá sérstaklega á ţeim svćđum ţar sem menntunarstig er hátt, en á eftir Minneapolis/St. Paul koma Austin í Texas, Omaha í Nebraska, Salt Lake City, Utah og Seattle í Washington.
Ţeir ţćttir sem virđast hafa hvađ mest áhrif á hjálpsemi íbúanna eru hátt menntunarstig sem skilar sér í aukinni "borgaralegri ţátttöku", samgöngumál (stuttur tími í og úr vinnu gefur fólki meiri tíma til umráđa), hlutfall ţeirra sem eiga eigin heimili eykur tengsl fólks viđ samfélagiđ sitt og svo auđvitađ hversu margar "non-profit organizations" starfa á viđkomandi svćđi.
Lćgsta hlutfall sjálfbođastarfs er í Las Vegas í Nevada ţar sem einungis 14.4% sinntu einhverju sjálfbođastarfi á síđasta ári, og ástandiđ er litlu skárra í Miami á Flórída, Virginia Beach í Virginíu og New York City.
Fróđlegt vćri ađ sjá sambćrilegar tölur frá Íslandi...eitthvađ fćr mig til ţess ađ gruna ađ Íslendingar séu almennt of uppteknir í lífsgćđakapphlaupinu til ađ stunda of mikla sjálfbođavinnu og kannski eru Íslendingar líka enn meiri kapítalistar í sér en blessađur Kaninn!
En ţađ er gott ađ búa í Minnesota og hér er vingjarnlegt fólk, enda eru flestir hér af Skandínavískum sósíaldemókrata ćttum.
P.S. Á međan ég var ađ skrifa ţessa fćrslu ringdi niđur haglélum sem voru eflaust um sentímeter í ţvermál, ţrátt fyrir ađ úti sé 35 stiga hiti. Semsagt inniveđur í dag, loftkćlingin á full blast og engin sjálfbođavinna.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 19:32 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.