Nýjustu færslur
- Yarmouk og Sýrlensk þakkargjörð
- 17. júní hátíðahöld á meginlandinu. Fagurblár ESB fáninn við...
- Schengen í 30 ár
- Höfðingjarnir hér í Qatar gestrisnari en Framsóknar-plebbarni...
- Flugtúr í loftbelg (myndband)
- Flugtúr á Zeppelin NT loftskipi (myndband)
- Flippað út með Colt .45 og M4A1 Carbine
- Heimsmet í þróunaraðstoð og arðrán íslenskra útgerðarmanna vi...
- Little Talks í flutningi Svansins (myndband)
- Jólamarkaðurinn í Trier
- Svipmyndir frá "Destination Star Trek London 2012"
- Lúðrasveitin Svanur á Bad Orb Blasmusik-Festival 2012 (myndband)
- Bíltúr í Saarlandi
- Kjarnorku mótmælt í Schengen
- Kveðja úr Mósel-dalnum
Eldri færslur
- Apríl 2018
- Júní 2015
- Janúar 2015
- Ágúst 2014
- Maí 2014
- Febrúar 2014
- Desember 2013
- Desember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Júlí 2012
- Mars 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Október 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Maí 2011
- Október 2010
- Maí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Útvarpsviðtal aldarinnar!
12.10.2007 | 04:32
Ég hlustaði á þetta viðtal við grey strákana í Sigurrós um daginn á National Public Radio og það var satt best að segja frekar sársaukafullt! Eins ágætir tónlistarmenn og þeir nú eru þá ættu þeir að hafa vit á að mæta ekki í viðtöl svona gjörsamlega mállausir og lúðalegir.
Þáttarstjórnendunum þóttu viðtalið svo einstaklega skelfilegt að nú er komin mynbandsupptaka af því á youtube, gjörið þið svo vel.
En þeim er ekki alls varnað blessuðum þrátt fyrir ófágaða framkomu í viðtölum...þeir vinna það upp á öðrum sviðum. Þetta lag/myndband þeirra er allavega tær snilld.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Tenglar
- My YouTube Channel My YouTube Channel
- My Photo Album My Photo Album
- Saint Cloud State University
- Al Franken for U.S. Senate
- Barack Obama '08
- ACLU
- Amnesty International
- Minnesota Timberwolves
- Minnesota Public Radio
- Human Rights Campaign (HRC)
- The Advocate
- DailyKos
- The Huffington Post
- Green Belt Movement
- The Earth Charter Initiative
- Bill Maher
- Michael Moore
Bloggvinir
- ace
- agustolafur
- andmenning
- asgerdurjoh
- astasoffia
- asthildurcesil
- athena
- baldurkr
- baldvinj
- birgitta
- bumba
- darwin
- dofri
- don
- drum
- eddabjork
- eggmann
- eirikurbergmann
- freedomfries
- frisk
- gdh
- gudni-is
- gustichef
- grafarholt
- halo
- haukurn
- hlynurh
- huldumenn
- hnodri
- ithrottir
- janus
- jari
- jarnar
- jensgud
- kollaogjosep
- kransi
- kreppukallinn
- krilli
- kt
- larahanna
- lehamzdr
- maja
- maggadora
- manisvans
- nbablogg
- neytendatalsmadur
- nimbus
- ogmundur
- olinathorv
- ollana
- omarminn
- omarragnarsson
- palmig
- postdoc
- prakkarinn
- rattati
- robertthorh
- runirokk
- schmidt
- shogun
- siggileelewis
- steinnhaf
- stormsker
- sunnadora
- svanurmd
- toshiki
- veffari
- vefritid
- veravakandi
- vilhjalmurarnason
- yousef
- x-bitinn
- zerogirl
- 1962
- apalsson
- flinston
- rabelai
- madhav
- sigurfang
- stefanjul
- valur-arnarson
Athugasemdir
Uhhh ehhhmmm ehhhh mumble ehh :)
DoctorE (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 07:25
Maður má nú ekki hæðast að fötluðum. Þeir eru nú borderline Asbergereinkenni blessaðir.
Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2007 kl. 20:36
Hehehe...úfff...já þú segir nokkuð
Róbert Björnsson, 12.10.2007 kl. 21:47
Er þetta ekki svona: Good joint man dæmi :)
DoctorE (IP-tala skráð) 12.10.2007 kl. 22:29
Það verður nú samt að segjast eins og er að spyrillinn var ekki beinlínis að spyrja skemmtilegra spurninga. Þetta voru um það bil stöðluðustu hljómsveitar spurningar sem ég hef heyrt. Í raun vantaði bara spurninguna um hvaða nafnið á hljómsveitinni væri fengið til að hann hefði verið með fullt hús í týpískum spurningum. Spyrillinn var greinilega ekki búinn að kynna sér bakland spurninganna. Eins og til dæmis spurninguna um hvort þeir hefðu einhvern sérstakan tón á Íslandi; hvort aðrar hljómsveitir á Íslandi væru farnar að "pikka þá upp". Hann var sem sagt ekkert búin að tékka á íslenskri músíksenu að því er virtist.
Hljómsveitin er reyndar líka búin að tjá sig um þetta viðtal og samkvæmt því eru þeir óvanir því að koma allir í viðtal í einu. Ef ég man rétt sögðust þeir alltaf hafa verið að bíða eftir því að einhver annar gripi spurninguna á lofti. Það sem sést svo vel á myndskeiðinu er að Georg Hólm er talsmaður bandsins. Ég held að hann hafi lang oftast komið fram í viðtölum. En þegar þeir eru allir saman komnir þá horfa þeir á hvern annan til að svara.
Jæja blessaðir drengirnir. Burt séð frá þessu öllu þá skein samt eitt í gegn, og það er í raun lykilatriðið, að tónlistin skiptir öllu máli, ekki það að geta blaðrað eitthvað í viðtölum þar sem stöðluðum spurningum er varpað fram.
Bestu kveðjur,
Ingi
Ingi (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 03:03
DoctorE: hmmm...hallast nú frekar að sjúkdómsgreiningu Jóns heldur en að þeir hafi verið skakkir
Ingi: Blessaður gamli Það er hárrétt að músíkin er það sem máli skiptir í þessu og hún verður ekkert af þeim tekin.
Það er alveg rétt að spurningarnar voru mjög staðlaðar og grunnar, en í því samhengi má þó ekki gleyma því að þeir eru þrátt fyrir allt ekki svo rosalega vel þekktir hérna og sennilega vita fæstir hlustendur NPR hverjir þeir eru. Þessvegna verða þeir nú að vera viðbúnir því að svara svona leiðinlegum spurningum og ekki setja sig á einhvern háhest. Mér finnst heldur ekki hægt að ætlast til þess að þáttastjórnandinn hafi verið búinn að kynna sér íslensku músíksenuna til hlítar enda hafa hlustendur hans sennilega engann áhuga á henni almennt séð.
Það er alveg augljóst eins og þú bendir á að þeir virtust allir vera að bíða eftir því að einhver annar svaraði spurningunum, en það hljóta að vera þeirra mistök að hafa ekki undirbúið sig betur og sýnt meiri "professionalisma" áður en þeir mæta í viðtalsþátt sem hefur margar miljónir hlustenda. Svo hefði maður nú haldið að á öllum þessum tónleikaferðalögum að þeir hefðu nú lært smá ensku
En ok...ok... nú skal ég hætta að dissa þessa ágætu listamenn!
Róbert Björnsson, 13.10.2007 kl. 06:25
U gotta be st0ned 2 make muzak like that.... me thinks ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 13.10.2007 kl. 14:54
Hehe...oh definately. Same applies to the listener...in order to "get" their muzak it helps to be pretty well baked.
Róbert Björnsson, 13.10.2007 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.