Innihald fartölva skođađ og afritađ á bandarískum flugvöllum
2.8.2008 | 09:33
Nú er Sámur frćndi endanlega búinn ađ tapa sér... dómstólar hafa heimilađ Heimavarnarráđuneytinu ađ hnýsast í fartölvur, farsíma, ipoda, myndavélar, flash-drif og öll rafrćn gögn sem ţú kannt ađ hafa međferđis á leiđinni til eđa frá Bandaríkjunum. Landamćraverđir mega samkvćmt ţessu, án dómsúrskurđar og án nokkurar sérstakrar ástćđu eđa gruns gera fartölvur upptćkar og halda ţeim "for a reasonal period of time" og er ţeim heimilt ađ skođa og afrita öll gögn sem ţeim sýnist!
Sjá frétt MSNBC hér - einhverra hluta vegna er ekki gert mikiđ úr ţessu á Fox "news".
Međ hverjum deginum sem líđur finnst mér ég frekar vera staddur í Sovétríkjunum en í landi hinna frjálsu og hugrökku.
Muniđ ađ taka til á tölvunni og hreinsa úr cache-inu áđur en ţiđ komiđ nćst í heimsókn!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Minnesota Twins
2.8.2008 | 08:48
Tvíhöfđa salamöndrur, froskar og skjaldbökur eru nokkuđ algeng fyrirbćri í vötnum Minnesota...sérstaklega í nágrenni viđ kjarnorkurverin...en ţetta er eitthvađ sem mađur sér ekki á hverjum degi!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)