Fćrsluflokkur: Bloggar

17. júní hátíđahöld á meginlandinu. Fagurblár ESB fáninn viđ hún.

20150621_150714Íslendingar í Lúxemborg og nágrenni gerđu sér glađan dag í gćr og gćddu sér á SS pylsum og ţjóđlegum hnallţórum til minningar um gömlu ćttjörđina.

Sem betur fer fór lítiđ fyrir Framsóknarmönnum og Heimsksýnarliđi svo viđ "skríllinn" sáum ekki ástćđu til mótmćla - enda yfir fáu ađ kvarta hér í Stórhertogadćminu hvar smériđ drýpur af hverju strái.

20150621_141224Örn Árnason spaugari međ meiru skemmti okkur međ sönnum sögum af Sigmundi Davíđ ásamt nýjustu tíđindum af klakanum.  Hlátrasköllunum ćtlađi aldrei ađ linna.

Ţađ var einkar ánćgjulegt ađ greiđa fyrir SS pylsuna međ 2ja Evru klinki og ósköp notalegt ađ sjá fagurbláan ESB fánan blakta viđ hún í logninu viđ hliđ hins Íslenska. 

20150621_141338Á morgun höldum viđ svo uppá ţjóđhátíđardag Lúxemborgara međ flugeldum og látum...og Lëtzebuerger Grillwurscht! ;)

20150621_151133

20150621_142257


Schengen í 30 ár

fa2d339e2786522e1659af849fa38be656818c81Ţađ viđrađi vel til hátíđahalda hér í Mósel-dalnum í dag er leiđtogar Evrópusambandsins mćttu í litla sveitaţorpiđ hinum-megin viđ ánna til ađ fagna 30 ára afmćli samkomulagsins sem kennt er viđ ţorpiđ Schengen í Lúxemborg.

Ef ekki vćri fyrir ţetta ágćta samkomulag vćri svolítiđ flóknara mál fyrir íslending ađ búa í ţýskalandi og keyra svo yfir brúnna viđ Schengen á hverjum degi til ađ sćkja vinnu í Lúxemborg.  Ég á ţessu samkomulagi ţví mikiđ ađ ţakka og fagna ţví afmćlinu međ ţeim Jean-Claude Junker og Xavier Bettel vinum mínum.

Lengi lifi Schengen og lengi lifi Evrópu-hugsjónin! laughing

http://www.wort.lu/en/politics/eu-leaders-in-luxembourg-celebrating-30-years-of-schengen-557c2bc40c88b46a8ce5b3c2

http://www.tageblatt.lu/nachrichten/luxemburg/story/Ein-kleiner-Ort-aber-eine-gro-e-Idee--28513258


Höfđingjarnir hér í Qatar gestrisnari en Framsóknar-plebbarnir í Reykjavík

Ţar sem ţýska sjónvarpiđ sýnir ekki frá HM í handbolta í ţetta skiptiđ var ekki um annađ ađ rćđa í stöđunni en ađ hoppa um borđ í "einkaţotuna" og mćta bara á leikinn.

Áđan heimsótti ég listasafn "múslamistanna" (Museum of Islamic Art) en ţar eru Íslenskir villutrúarmenn og vantrúarseggir hjartanlega velkomnir eins og sjá má.  Hér er yndćlisfólk, gestrisiđ og ţćgilegt á allan máta.  Bestu kveđjur frá Doha! :)

10922534_10101264723850621_4630747064733399487_n10943754_10101264709649081_4903727277041838783_n10940477_10101262748394451_3461267825819893146_n


Flugtúr í loftbelg (myndband)

Skrapp í magnađa flugferđ í loftbelg um helgina í bođi vinnufélaga míns.  Svifum í loftiđ viđ sólarupprás frá litlu sveitaţorpi skammt frá Metz í Lorraine hérađi Frakklands.

Ađ sjálfsögđu voru franskir ostar og eđal-kampavín međ í för eins og vera ber.  :)
 
Ţess má geta ađ frakkar hafa stundađ ţetta sport frá árinu 1783 ţegar Montgolfier brćđur smíđuđu fyrsta loftbelginn og flugu honum yfir París, hvar Lúđvík XVI og gestur hans frá hinum nýstofnuđu bandaríkjum Norđur Ameríku, Benjamin Franklin dáđust í forundran yfir fyrsta mannađa loftfari sögunnar.  
 
 

Flugtúr á Zeppelin NT loftskipi (myndband)

Viđ feđgarnir skelltum okkur til Friedrichshafen viđ Bodensee (Lake Konstanz) hvar Ferdinand von Zeppelin greifi hóf smíđi á loftskipum fyrir um hundrađ árum síđan.  

Fyrir um 15 árum síđan var Zeppelin Luftschifftechnik endurvakiđ og framleiđsla hafin á NT (Neue Technologie) loftskipum.  Farartćki ţessi eru í raun 8500 rúmmetra helíum-blöđrur međ ţremur Lycombing 200 hestafla mótorum og gondóla sem tekur tvo flugmenn og 12 farţega.

Ţađ var mögnuđ upplifun ađ fljúga í ţessu apparati međ Svissnesku Alpana í baksýn og mađur upplifđi sig hálfpartinn sem Max Zorin úr Bond myndinni View to a Kill. ;)   

 


Flippađ út međ Colt .45 og M4A1 Carbine

Myndband frá leynilegum ćfingabúđum herskárra kynvillinga á ónefndum stađ á Kyrrahafseyju í Suđ-Austur Asíu.  Nú mega Kristnir íhaldsmenn, Framsóknar-fasistar, ESB-andstćđingar og ađrir uppvakningar fara ađ vara sig! ;)

 


Heimsmet í ţróunarađstođ og arđrán íslenskra útgerđarmanna viđ Afríkustrendur

Sem skattgreiđanda í Lúxemborg yljar ţađ mér um hjartarćturnar ađ vita til ţess ađ ekkert annađ ríki veraldar veitir jafn-háu hlutfalli vergrar ţjóđartekna sinna til ţróunar-ađstođar viđ bágstödd ríki. Samtals ver Lúxemborg heilu prósenti af ţjóđartekjum sínum í ţróunar-ađstođ, sem á síđasta ári nam yfir $430 milljónum eđa rúmum 51 milljörđum íslenskra króna.  Til samanburđar nam ţróunar-ađstođ Íslands á síđasta ári 0.22% ţjóđartekna ţrátt fyrir loforđ og alţjóđlegar yfirlýsingar um ađ framlögin skyldu vera 0.7%. 

Nú hafa lýđskrumara-plebbarnir í Stjórnarráđinu hins vegar ákveđiđ ađ íslendingar séu of fátćkir til ţess ađ halda úti heilbrigđisţjónustu (ađ ég minnist nú ekki á mennta-og menningarstofnanir) öđruvísi en ađ hćtta stuđningi viđ ţá íbúa jarđarinnar sem líđa hvađ mestan skort (af ţeirri tegund sem fćstir íslendingar geta ímyndađ sér, sem betur fer). 

Ţrátt fyrir meinta fátćkt Íslands (sem kannski er fremur andleg fátćkt en veraldleg) ákváđu aumu smá-sálirnar í Stjórnarráđinu ađ nú vćri upplagt ađ lćkka auđlegđarskatta (á mis illa fengiđ fé) ţeirra ríkustu og ađ afnema auđlindagjöld á arđrćningjana í útgerđinni.  

Já, ţessa sömu arđrćningja og sjórćningja sem moka upp fiski viđ strendur Afríku og hverra uppgefinn gróđi nam 2.6 milljörđum í fyrra og rúmum 19 milljörđum á árunum 2007-2011.  Sjá http://www.dv.is/frettir/2012/11/25/samherji-hagnadist-um-26-milljarda-afrikuveidunum/

Ebenezer Scrooge leynist víđa og ljóst ađ hugmynd hans um hugtakiđ "samfélagslega ábyrgđ" nćr ekki langt út fyrir lóđarmörkin í Vestmannaeyjum og Akureyri.  Ţađ er borin von ađ fólk sem ekki telur sig knúiđ til ţess ađ leggja sitt af mörkum til ţess ađ halda úti grunnstođum eigin lands og ţjóđar sé fćrt um ađ hugsa um "samfélagslega ábyrgđ" í alţjóđlegu samhengi.  

Ţetta fólk kann ekki ađ skammast sín.

En mikiđ óskaplega er ég feginn ađ mínum skattgreiđslum er ekki ráđstafađ af ţessum aumu lúsablesum.

Dev Aid GDP


Little Talks í flutningi Svansins (myndband)

Lúđrasveitin Svanur tók slagarann "Little Talks" eftir "Of Monsters and Men" á ferđ sinni til Ţýskalands í sumar. Gjöriđ ţiđ svo vel. Smile

 


Jólamarkađurinn í Trier

Ţjóđverjinn er kominn í jólastuđ og ég kíkti til Trier í gćr til ađ kanna stemmninguna á jólamarkađnum í ţessari elstu borg Ţýskalands og fćđingarstađ Karls Marx. Kom viđ í Saarburg á leiđinni og ţar var fólk líka byrjađ ađ jólast.


Svipmyndir frá "Destination Star Trek London 2012"

Skrapp á svađalegt Star Trek Convention í Lundúnum um síđustu helgi og hitti ţar fjölmargar gamlar hetjur og forynjur. Smile

Kafteinn Kirk var á svćđinu (Bill Shatner) sem og kafteinn Picard (Sir Patrick Stewart), kafteinn Sisco (Avery Brooks), kafteinn Janeway (Kate Mulgrew) og kafteinn Archer (Scott Bacula).  Auk ţeirra voru ţarna m.a. Pavel Checkov (Walter Koenig), Mr. Worf (Michael Dorn), Mr. Data (Brent Spiner), Q (John De Lancie), Major Kira Nerys (Nana Visitor), Odo (Rene Auberjonois), Garak (Andrew Robinson), Klingónarnir Chancellor Gowron og General Martok auk fjölda minni spámanna og framleiđendanna Ira Behr og Brannon Braga.

Heimsmetabók Guinnes var á stađnum og vottađi ađ ţarna var fjölmennasta samkoma Star Trek nörda í búníngum frá upphafi...1,080 manns (ég varđ ađ sjálfsögđu ađ kaupa mér búning til ađ taka ţátt í heimsmetinu! Wink).  Borgarstjóri Lundúna, Boris Johnson, var sem og á stađnum og gaf okkur öllum "High Five" í tilefni dagsins.

Hér gefur ađ líta myndband frá herlegheitunum:

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.