Vatíkaniđ hafnar frönskum sendiherrum

nice hatFrakkar eiga í vandrćđum međ ađ fylla sendiherrastöđuna í Vatíkaninu og hefur stađan nú veriđ laus síđan í desember 2007.  Vandinn er sá ađ Páfinn hefur ákveđna standarda... fyrst höfnuđu ţeir hinum virta rithöfundi og blađamanni Denis Tillinac, góđvini Jacques Chirac, ţví hann hafđi framiđ ţá regin synd ađ hafa skiliđ viđ konuna sína og gifst aftur.

Ţá ákvađ Franska utanríksiráđuneitiđ ađ skipa fyrrum sendiherra Frakka í Búlgariu, Jean-Loup Kuhn-Delforge, sem nú er yfirmađur "Consular Affairs Directorate" í París og er virtur diplómat.  Ekki líkađi Páfa ţađ val og aftur var svariđ: "grazie, ma non grazie".   Ađ ţessu sinni var ástćđan sú ađ Jean-Loup fer ekki leynt međ samkynhneigđ sína og er í stađfestri sambúđ međ manni sínum til margra ára.   Doh! Tounge

Sumir segja ađ Frakkar séu međ ţessu ađ "stríđa" Vatíkaninu en ţađ er alls óvíst hvenćr ţeir finna "hćfan" diplómat til ađ senda í Vatíkaniđ.  Ţađ er erfitt ađ gera sumu fólki til geđs.  Sjá frétt hér .


mbl.is Páfi hefur áhyggjur af trúleysi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. október 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband