Lúxusvandamál Norđmanna - Lockheed eđa Saab

Ţađ getur veriđ gaman ađ detta inná norska fréttamiđla endrum og eins (sem eru ţó ekki eins skemmtilegir aflestrar og ţeir Fćreysku) en ţađ er afar hressandi ađ sjá rifrildi um eitthvađ annađ en kreppu og bölmóđ.

f35Heitasta debatiđ í Noregi ţessa dagana virđist vera um hvort ţessi friđelskandi olíuţjóđ eigi ađ spandera krónunum sínum í nýtískuleg Amerísk stríđstól eđa Sćnsk jafnađarmanna-drápstól frá Saab.  

Ţađ er nefnilega kominn tími á ađ endurnýja og módernísera flugvélaflota Luftforsvaret og henda gamla kaldastríđs-draslinu á öskuhauga sögunnar.  F-16 ţoturnar ţeirra hafa reyndar stađist tímans tönn og vel ţađ, en ţćr eiga ekki lengur séns í nútíma lofthernađi.

Valiđ stendur á milli Lockheed Martin F-35 Lightning II (Joint Strike Fighter) og Saab JAS 39 Gripen.  Ef flugherinn fengi ađ ráđa vćri valiđ mjög einfalt...en ţađ sem flćkir máliđ verulega er geo-pólitík og kostnađur.  Margir norđmenn vilja frekar styrkja hergagnaiđnađ nágranna sinna heldur en ađ kaupa Amerískt.  Nordisk samarbete...jo visst!

saab_gripen0011.jpgEn stađreyndin er sú ađ F-35 er ađ öllu leiti fremri en sú sćnska (nema kannski hvađ útlitiđ varđar).  F-35 er af fimmtu kynslóđ orustuţotna og mun koma í stađ F-16 og F-18 ţotna hjá Kananum.  Hún býđur uppá Stealth tćkni, thrust-vectoring og fullkomnustu avionics og radar svítu sem völ er á.  "First look, first shoot, first kill" concept.  F-35 er ađ vísu hálfgerđur "jack-of-all-trades but a master of none" ţví hún er hugsuđ sem alhliđa árásarvél.  Hún er ekki hugsuđ sem hreinrćktuđ "air superiority fighter" eins og F-22 Raptor sem tekur viđ af F-15.   F-35 er smíđuđ í Fort Worth, Texas og kostar stykkiđ litlar $70-80 milljónir.

Saab Gripen er hins vegar fjórđu kynslóđar orustuţota sem var hönnuđ á níunda áratug síđustu aldar.  Ţrátt fyrir endurbćtur á avionics og nýjan öflugri hreyfil er varla hćgt ađ bera hana saman viđ F-35.  Hins vegar er hún smíđuđ í Linköping og kostar bara $40-60 milljón dollara stykkiđ.

Hvorki F-35 né Saab Gripen á mikinn séns í loftbardaga á móti Rússneskum Sukhoi Su-35 eđa Eurofighter Typhoon...en ţađ má svosem fćra rök fyrir ţví ađ loftvarnir séu lítiđ meira en sýndarmennska hvort sem er.

Hvort myndi ég velja Lockheed eđa Saab?  Tja...ég hef nú átt Saab bíl og ég hef átt Lincoln... einhverra hluta vegna fílađi ég mig nú betur á Lincolnum. Wink

lincoln12.jpgman-saab_1985_90.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

P.S. Ţessu tengt - ef ţiđ eruđ áhugamanneskjur um orustuţotur ţá endilega kíkiđ á ţessi myndbönd sem ég tók á flugsýningu í sumar, m.a. Blue Angels.  Ef mađur hugsar ekki mikiđ um hinn eiginlega tilgang ţessara tóla ţá getur hönnunin og fegurđin skiniđ í gegn.  Smile 


Bloggfćrslur 15. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband