Skrafađ og skrallađ međ Howard Dean
2.11.2008 | 23:47
Viđ hér á kosningaskrifstofu Democratic Farmer-Labor Party of Minnesota í miđbć St. Cloud fengum ánćgjulega heimsókn í dag frá engum öđrum en flokksformanninum sjálfum og fyrrverandi fylkisstjóra Vermont, Howard Dean. Flestir kannast kannski viđ Hávarđ, frá ţví hann var hársbreidd frá ţví ađ verđa útnefndur forsetaframbjóđandi Demókratanna áriđ 2004 en ţá tapađi hann fyrir John Kerry eftir ađ hafa orđiđ ađeins of ákafur ađ loknum forkosningunum í Iowa.
Fullt var út úr dyrum og fćrri komust ađ en vildu til ţess ađ hlýđa á hvatningarrćđu Hávarđs sem heilsađi uppá viđstadda eftir fundinn og gaf sig á tal viđ fólk og reyndist hann vera mjög alţýđlegur í fasi og einlćgur í viđmóti. Ţađ er engin tilviljun ađ Hávarđur sé staddur hér í sjötta kjördćmi Minnesota ţví mikil áhersla hefur veriđ lögđ á ađ sigra Michele Bachmann sem ég minntist á um daginn.
Hér eru nokkrar myndir af kappanum ásamt sketchi frá Bill Maher í gćrkvöldi ţar sem hann leggur til ađ Bandaríkin komi Fróni til hjálpar og breyti ţví í fimmtugasta og fyrsta fylki Bandaríkjanna og breyti nafninu í New Bjork State!
![]() |
Öruggasta forustan síđan 1996 |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)