Mćttur til D.C.

bertiwhouseŢá er mađur kominn til höfuđborgar "hins frjálsa heims" ţar sem kennir ýmissa grasa á hverju götuhorni.  Gisti rétt viđ Dupont Circle, um ţađ bil átta blocks norđur af Hvíta Húsinu.  Rakst reyndar á W. sjálfan núna áđan...eđa a.m.k. einhvern í familíunni...en ég var í mesta sakleysi ađ ganga framhjá hliđinu á 1600 Pennsylvania Avenue ţegar út kemur bílalest all svakaleg...10 mótorhjólalöggur, ţrír svartir Cadillac limmar og ţrír svartir Suburban jeppar á fleygiferđ.  Hér er alls stađar veriđ ađ selja varning tengdan Obama, svo sem boli, húfur og ţess háttar...en ég hef hvergi séđ bol međ mynd af aumingja Bush...ţađ er sjálfsagt ekki tekiđ út međ sćldinni ađ vera Lame Duck.

Svo er ţađ sendiráđiđ á morgun og svo á ađ kíkja á Capitoliđ og Supreme Court...já og Smithsonian söfnin...og allt.  Dembi kannski inn einhverjum myndum annađ kvöld.

berticapital


Bloggfćrslur 26. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband