On the Road Again
28.11.2008 | 14:46
Manni er víst ekki til setunnar bođiđ og planiđ er ađ keyra eins lengi og mađur endist til í kvöld. Eyddi megninu af gćrdeginum á National Air & Space Museum en svo var svolítiđ súrrealískt ađ labba heim á hótel í gćrkvöldi ţví ţađ var ekki sála á ferli, enda allir ađ éta ţakkargjörđar kalkúnann sinn. Ţađ voru ekki einu sinni leigubílar á götunum ţannig ađ mér leiđ eins og Palla einum í heiminum...í miđborg Washington D.C.! Fljótlega sá mađur ţó ađ mađur var ekki alveg einn í heiminum ţví hér er ótrúlega mikiđ af heimilislausu fólki...ţađ var átakanlegt ađ sjá...og nöturlegt til ţess ađ vita ađ fyrir utan Hvíta Húsiđ er fjöldi fólks svangt og kalt...og ţađ líka á Ţakkargjörđardeginum. Washington D.C. er borg andstćđnanna...hér sér mađur ofur-ríkt fólk og ofur-fátćkt fólk búa hliđ viđ hliđ...en fáa ţar á milli. En jćja...best ađ koma sér af stađ heim.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)