Brrrr...31° gaddur

Ţađ fer lítiđ fyrir Global Warming hér í Minnesota ţessa dagana.  Nú í kvöld var kuldamet desembermánađar ađ falla hér í St. Cloud og svo er rok í ţokkabót ţannig ađ međ vindkćlingu erum viđ ađ tala um -40°...hvort heldur á Celsíus eđa Farenheit.  Svo spyr mađur sig aftur...af hverju í ósköpunum valdi ég ekki Flórída?

En ţrátt fyrir ađ nefhár frjósi og mann verki í lungun viđ hvern andadrátt...já og ţótt bíllinn fari ekki í gang...ţá er alltaf gaman af ţessum nágrönnum ţegar ţeir komast í jólaskap. Smile

juletid


Bloggfćrslur 16. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.