Frábćr gestur frá Íslandi

profileimg_481_023629_743904.gifŢjóđrćknisfélag Íslendinga í Vesturheimi (Icelandic League of North America) stóđ fyrir heimsókn Yrsu Sigurđardóttur verkfrćđings og rithöfundar í skólann minn í dag.  Yrsa hélt áhugaverđan fyrirlestur um jarđvarma og fallvatnsorkunýtingu á Íslandi fyrir nemendur í minni deild (Environmental and Technological Studies) og vakti mikla lukku hjá samnemendum mínum og prófessorum.

inl-logo---top-left_743906.jpgMér gafst kostur á ađ snćđa hádegisverđ međ Yrsu, ásamt Claire Eckley forseta Icelandic-American Association of Minnesota, Dr. Erni Böđvarssyni prófessor í hagfrćđi hér viđ St. Cloud State og Dr. Balsi Kasi umsjónar-prófessornum mínum í ETS deildinni.

lastrituals-300px.jpgYrsa áritađi svo skáldsögur sínar í bókabúđinni en hún er á góđri leiđ međ ađ verđa mjög stórt nafn í glćpasagnaheiminum og hafa bćkur hennar veriđ ţýddar á 33 tungumálum.   Ţar fyrir utan hefur hún starfađ sem verkefnastjóri á Kárahnjúkum og viđ Jarđvarmavirkjanir.  Sannarlega fjölhćf og mögnuđ kona sem var gaman ađ fá ađ hitta og ég hlakka til ađ lesa bćkurnar hennar.

 


Bloggfćrslur 5. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.