1. stk. ríkisborgararéttur - kr. 1.300.
26.5.2008 | 21:25
Ţegar ég varđ 18 ára fékk ég sent bréf frá dómsmálaráđuneytinu ţar sem mér var tjáđ ađ samkvćmt ţjóđskrá vćri ég ríkisfangslaus og ţyrfti ađ gjöra svo vel ađ sćkja um íslenskan ríkisborgararétt ef ég vildi halda áfram ađ njóta réttinda sem íslenskur ţegn.
Ţetta kom mér nokkuđ í opna skjöldu ţví ég fćddist á ţessu blessađa skeri, átti íslenska foreldra (nokkurn vegin), íslenska kennitölu og meira ađ segja íslenskt vegabréf sem ég hafđi margsinnis notađ til útlandaferđa.
Máliđ var ađ afi minn, Robert Jensen mjólkurfrćđingur, fćddist í danmörku og fluttist til íslands fyrir stríđ til ađ starfa viđ Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi. Ţar kynntist hann ömmu minni og saman áttu ţau pabba gamla...en ţar sem hann fćddist fyrir áriđ 1944 ţegar íslendingar sviku kónginn og lýstu yfir sjálfstćđi, ţá var pabbi (og ég, einhverra hluta vegna sömuleiđis) skildreindur sem svokallađur "fullveldis-dani". Engu skipti ţó ég hefđi fćđst áriđ 1977 og móđir mín vćri alíslensk.
Mér ţótti ţetta nú svo vitlaust ađ ég beiđ međ ađ svara ţessu og kíkti í danska sendiráđiđ og spurđist fyrir um hvort ţeir vildu taka viđ ríkisfangslausum landflótta fullveldis-dana...en ţeir vildu ekkert međ mig hafa bévađir.
Svo kom ađ ţví ađ passinn minn var viđ ţađ ađ renna út og ég ţurfti ađ komast til útlanda...sýslumađurinn harđneitađi ţá ađ endurnýja passann og sagđi ţađ hafa veriđ alvarleg mistök ađ ég hefđi yfir höfuđ fengiđ íslenskan passa eins og málum vćri háttađ.
Ţá var ekki annađ í stöđunni en ađ kyngja stoltinu og sćkja skriflega um íslenskan ríkisborgararétt. Sem betur fer nćgđi mér ađ senda inn eitt lítiđ bréf og ég ţurfti ekki ađ ganga í gengum ţann langa og mikla prósess sem ađrir "útlendingar" ţurfa ađ ganga í gegnum...senda inn međmćli (frá flokksgćđingi) og fá alţingi til ađ samţykkja herlegheitin. Nei, ég fékk bara tilkynningu um ađ mćta uppí dómsmálaráđuneyti, ţar var ég rukkađur um 1.300 krónur og fékk svo afhent skjal, undirritađ af Ţorsteini Pálssyni ţ.v. dómsmálaráđherra ţess efnis ađ ég vćri góđur og gildur ríkisborgari, ásamt kvittun sem á stendur "1. stk. ríkisborgararéttur - kr. 1.300." Skjalinu er ég löngu búinn ađ týna...en kvittunina held ég mikiđ uppá enda ekki á hverjum degi sem mađur kaupir sér ríkisborgararétt á svona spottprís! Hehe...ćtli raunvirđiđ hafi eitthvađ hćkkađ í allri verđbólgunni?
![]() |
24 fá ríkisborgararétt samkvćmt tillögu Alţingis |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Vor í lofti
26.5.2008 | 16:13
Hvirfilbylur lagđi heilu göturnar í rúst í Coon Rapids og Hugo sem eru úthverfi frá Minneapolis og ţar lét tveggja ára barn lífiđ. Hér í St. Cloud urđu nokkrar skemmdir af völdum haglélja en höglin voru á stćrđ viđ tíkall í ţvermál. Ţau voru ţó enn stćrri í nágrannabćjunum Monticello og Albertville ţar sem ţessar myndir eru teknar...en ţar náđu haglélin stćrđ á viđ hafnarbolta. Alltaf sérstakt ađ sjá haglél í 28 stiga hita.
![]() |
Mannskćđir skýstrokkar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)