Minneapolis Gay Pride

Ţađ var góđ stemmning á Pride í Minneapolis í gćr enda frábćrt veđur og um 125 ţúsund manns mćttu í sjálfa gönguna auk tugţúsunda til viđbótar sem létu sér nćgja ađ mćta á útihátíđ í Loring Park.  Gangan var hin glćsilegasta, međ yfir 120 atriđum (floats) og tók yfir tvo og hálfan tíma ađ hlykkjast niđur Hennepin Avenue...en ég klippti ţađ helsta niđur í 10 mínútur og skellti á youtube handa ykkur! Kissing


Bloggfćrslur 30. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband