Var viđstaddur sigurrćđu Obama

Ţađ var ógleymanleg upplifun ađ sjá og heyra nćsta forseta bandaríkjanna flytja magnađa rćđu í Xcel Energy Center í St. Paul núna áđan, ásamt 22 ţúsund dyggum stuđningsmönnum hans.  Ţađ er erfitt ađ lýsa stemmningunni en ég rétt slapp inn eftir ađ hafa stađiđ í 2ja mílna langri biđröđ í 3 tíma.  Ţúsundir til viđbótar komust ekki inn en horfđu á rćđuna á jumbotron skjá fyrir utan höllina.

Hérna er stutt vídeó sem ég tók ţegar kappinn mćtti í höllina...en ég er međ töluvert meira myndefni sem ég á eftir ađ klippa saman og upplóda hérna vćntanlega annađ kvöld.  Ţetta verđur ađ duga í bili, enda kominn háttatími...zzz :-)


mbl.is Obama lýsir yfir sigri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.