Hver verđur Veep?

obama richardsonRćđa Hillary núna áđan var nokkuđ góđ og hún nćr ađ halda andlitinu og hćttir međ reisn.  Ţá er bara stóra spurningin eftir...hver verđur fyrir valinu sem varaforsetaefni?  Margir hafa veriđ nefndir til sögunnar, ţar á međal Hillary, en spekingar eru flestir sammála um ađ hún sé ólíklegur kandídat eins og stađan er í dag.

Kannski vćri best fyrir Obama ađ velja kjaftforan, hvítan suđurríkjamann og stríđshetju frá Virginíu sem ţar til fyrir stuttu var Repúblikani, Senator Jim Webb.  Hans nafn er mikiđ rćtt um ţessar mundir og ég er svosem ekki frá ţví ađ hann gćti veriđ strategíst réttur leikur.  Önnur nöfn sem hafa heyrst eru General Wesley Clark, Sam Nunn (annar suđurríkjamađur međ "strong military background"), Kathleen Sebelius ríkisstjór Kansas, Ted Strickland ríkisstjóri Ohio og Joe Biden senator frá South Dakota...to name a few.

Sá kandídat sem ég er hrifnastur af er hins vegar Bill Richardson, ríkisstjóri New Mexico.  Hann myndi tryggja mörg mikilvćg Latino atkvćđi og hugsanlega ná New Mexico og suđvesturríkjunum yfir til demókratanna, en á hinn bóginn vćri kannski of risky ađ hafa báđa kandídatana tilheyrandi minnihlutahópi...ţađ vćri kannski of stór biti fyrir hvítt suđurríkjafólk til ađ kyngja í einu.  Reynsla Richardson´s er hins vegar gríđarleg og hann myndi bćtu upp ţá veikleika sem andstćđingar Obama munu vćntanlega reyna ađ hamra á í haust.


mbl.is Clinton lýsir yfir stuđningi viđ Obama
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 7. júní 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.