Frábćr Dark Knight...en hvar er Robin?

Batman: Dark Knight stóđ svo sannarlega undir mínum vćntingum og gott betur en ég fór á miđnćtursýningu í gćr ásamt hálfu bćjarfélaginu en ţađ var uppselt í 7 stóra sali.  Mađur hélt kannski ađ allt hćpiđ í kringum myndina vćri óverđskuldađ en ţetta er alger snilld...án efa besta mynd ársins.  Heath Ledger heitinn er algerlega stórkostlegur sem Jokerinn.

Vinur minn sem fór međ mér á myndina var hins vegar ekkert sérlega hrifinn af myndinni...sagđi hana taka sig alltof alvarlega og vanta húmor...svona er smekkur fólks misjafn.   Vissulega skera ţessar myndir sig frá eldri Batman myndunum...sem voru frekar grínmyndir en hitt.

gaybatman.jpgEn eitt ţykir mér alveg vanta í nýju Batman seríuna og ţađ er uppáhalds-karakterinn minn hann Robin litli! Wink  Ţó hann passi kannski ekki alveg inní drungaleg-heitin... enda alltof hýr!  Chris O'Donnel var flottur hér um áriđ međ Val Kilmer og George Clooney...og ég sé alveg fyrir mér t.d. Elijah Wood eđa Josh Hartnett leika Robin á móti Christian Bale í nćstu mynd... Kissing  Batman er bara ekki complete án Robin...saman mynda ţeir the Dynamic Duo!  

P.S. ég gerđist einu sinni svo frćgur ađ hitta sjálfan Adam West sem lék Batman í gömlu ţáttunum frá sjöunda áratugnum...óborganlega fyndinn náungi...undanfarin ár hefur hann láđ rödd sína í ţćtti eins og Family Guy, Simpsons og Robot Chicken.  Fyrir mér er hann hinn eini sanni Batman.

batman-robin_607809.jpg


Bloggfćrslur 19. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.