Duluth Airshow - Blue Angels
21.7.2008 | 23:38
Rúllađi upp til Duluth viđ Lake Superior í gćr og átti ţar hreint yndislegan dag. Tilefniđ var mögnuđ flugsýning ţar sem fram komu m.a. frú Patty Wagstaff listflugmađur par excellence sem sýndi listir sínar á nýrri Cirrus 300 (Cirrus flugvélaverksmiđjurnar eru stađsettar á flugvellinum í Duluth) og hápunkturinn var atriđiđ sýningarsveitar sjóhersins; the Blue Angels.
Endilega kíkiđ á vídeóin hér fyrir neđan sem ég tók í gćr af ţví helsta sem fyrir augu bar. Fyrra myndbandiđ inniheldur skot af vélum sem voru til sýnis auk Patty Wagstaff og atriđa frá flughernum (F-16, A-10, P-38). Seinna myndbandiđ inniheldur atriđi Blue Angels ásamt "Fat Albert". Minni á ađ hćgt er ađ sjá myndböndin í skárri gćđum međ ţví ađ fara beint inná youtube svćđiđ mitt (smella hér) og velja svo "watch in high quality" eftir ađ myndandiđ er valiđ.
Blue Angels
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)