Duluth Airshow - Blue Angels

Rúllađi upp til Duluth viđ Lake Superior í gćr og átti ţar hreint yndislegan dag.  Tilefniđ var mögnuđ flugsýning ţar sem fram komu m.a. frú Patty Wagstaff listflugmađur par excellence sem sýndi listir sínar á nýrri Cirrus 300 (Cirrus flugvélaverksmiđjurnar eru stađsettar á flugvellinum í Duluth) og hápunkturinn var atriđiđ sýningarsveitar sjóhersins; the Blue Angels.

Endilega kíkiđ á vídeóin hér fyrir neđan sem ég tók í gćr af ţví helsta sem fyrir augu bar.  Fyrra myndbandiđ inniheldur skot af vélum sem voru til sýnis auk Patty Wagstaff og atriđa frá flughernum (F-16, A-10, P-38).  Seinna myndbandiđ inniheldur atriđi Blue Angels ásamt "Fat Albert".  Minni á ađ hćgt er ađ sjá myndböndin í skárri gćđum međ ţví ađ fara beint inná youtube svćđiđ mitt (smella hér) og velja svo "watch in high quality" eftir ađ myndandiđ er valiđ.

Blue Angels


Bloggfćrslur 21. júlí 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband