Minnesota State Fair

Hér ríkir nú einskonar "verslunarmannahelgi" (Labor Day Weekend) og í tilefni af ţví skellti ég mér á  "The Great Minnesota Get-Together" í 32 stiga hita og fíneríi.  Hvernig er ţađ...eru haustlćgđirnar nokkuđ mćttar ţarna uppfrá? (sorry folks! neđanbeltis-skot).  Eg mćtti Al Franken og Jesse Ventura var ţarna líka í dag, ţó svo ég hafi fariđ á mis viđ hann karlinn og svo var Toby Keith ađ trođa upp.  Samtals mćttu 210 ţúsund manns í gćr en ţetta stendur yfir í 12 daga og í fyrra mćttu tćp 1.7 milljónir gesta.

Skellti ađ sjálfsögđu saman smá vídeói handa ykkur! Wink


Bloggfćrslur 1. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.