Live Long and Prosper!

Star Trek stjarnan George Takei (Sulu) og Brad Altman giftu sig í Kalíforníu í gćr eftir 25 ára samvist.  Svaramenn ţeirra voru Walter Koenig (Checkov) og Nichelle Nichols (Uhura). 

Hjónabönd samkynhneigđra urđu lögleg í Kalíforníu í sumar eftir ađ hćstiréttur komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ annađ vćri brot á stjórnarskrá Kalíforníu-ríkis.  Nú hafa andstćđingar samkynhneigđra lagt fram tillögu til ađ breyta sjálfri stjórnarskránni og verđur kosiđ um ţađ "Propostition 8" í Kalíforníu samhliđa forsetakosningunum hinn 4. nóvember nćstkomandi.  Samkvćmt skođanakönnunum er taliđ ólíklegt ađ frumvarpiđ nái fram ađ ganga og ţví líkur á ađ hjónaband Mr. og Mr. Takei vari lengur en til 4. nóvember.  Smile

 


Bloggfćrslur 15. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.