Harvey Milk

Ţađ styttist óđum í frumsýningu á nćstu stórmynd meistara Sean Penn.  Hún fjallar um líf Harvey Milk og er leikstýrt af Gus Van Sant og međ hlutverk Dan White, sem á endanum myrti Harvey ásamt borgarstjóra San Fransisco áriđ 1978, fer enginn annar en Josh Brolin.  Endilega kíkiđ á trailerinn.


Bloggfćrslur 28. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband