Mótmćlendur handteknir í St. Paul
4.9.2008 | 01:02
Um 300 mótmćlendur hafa veriđ handteknir fyrir utan Xcel Energy Center í St. Paul á fyrstu dögum flokksţingsins og hefur lögregla veriđ sökuđ um ađ beita óţarfa harđrćđi en ekki hefur veriđ hikađ viđ ađ beita piparúđa og kylfum til ađ hafa stjórn á lýđnum.
Mótmćlin hafa fariđ ađ mestu friđsamlega fram en um 10 ţúsund friđarsinnar söfnuđust saman fyrir framan ţinghús Minnesota í St. Paul, skammt frá Xcel Energy Center í gćr. Ţó var eitthvađ um ólćti í nokkrum anarkistum sem brutu rúđur og skemmdu bíla. Lögregla réđst einnig til inngöngu hjá hópi sem hafđi skipulagt ađ kasta Molotov-kokteilum á Xcel Energy Center.
Ţetta Repúblíkana-pakk fer svo loksins frá Minnesota á föstudaginn og ţá verđur hćgt ađ hreinsa upp drasliđ eftir ţađ og hlutirnir komast í samt lag. Obama mćldist í dag međ 13% forskot á McCain hér í Minnesota!
Hćgt er ađ fylgjast međ beinum útsendingum og fréttum af flokksţinginu og mótmćlum á kare11.com og wcco.com
P.S. kynnist Söru Palin...hlustiđ á bimbóiđ tala um hvernig viđ lifum á hinum síđustu dögum og hvernig íraksstríđi sé "a mission from God". Be afraid...be very afraid!
![]() |
Eftirvćnting í St.Paul |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)