Endalaus harmleikur

tragedy.jpgŢrátt fyrir ađ mađur fagni bođuđum kosningum ţá er eins og allur vindur sé úr manni eftir tíđindi dagsins.  Veikindi Geirs og Ingibjargar eru mjög táknrćn fyrir stöđu allrar ţjóđarinnar.  Ţađ er eins og ađ ţjóđin sé öll ađ berjast viđ illvígt krabbamein - rambi á barmi örvćntingar.  Hvađ í ósköpunum gerist nćst?  Er okkur lífsvon?  Atburđarásin er orđin svo ótrúleg - ţetta jafnast á orđiđ viđ Grísku harmkvćđi Sopheclesar, Euripidesar og Aeschylusar.


Bloggfćrslur 23. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.