Sorgleg þjóðarsál

jesushomoÞað er með ólíkindum að verða vitni af svívirðilega rætnum árásum á Hörð Torfason í bloggheimum í kvöld.  Hvað segir það okkur um andlegt ástand og innræti bloggara sem að kvöldi þessa viðburðarríka dags sáu sér helst þörf fyrir að sýna sitt skítlega eðli með hatursfullum skrifum?  Það er augljóst í skrifum margra hvað býr á bak við andúð þeirra á Herði og þetta fólk opinberar þarna sinn innri mann.  Verði það þeim til ævarandi skammar og afdrífaríkara en óheppilega orðað útvarpsviðtal HT.


mbl.is Rólegt á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.