Sinfónían er hljómsveitin mín
24.10.2009 | 16:35
Ég fór á dásamlega tónleika í gćrkveldi. Sinfóníuhljómsveit Íslands, ţjóđargersemi okkar, lék kvikmyndatónlist eftir John Williams. Ţetta voru aukatónleikar og trođfullur salur unnanda góđrar tónlistar og klassískra bíómynda.
Hljómsveitin skilađi sínu af miklum sóma og hef ég ţó góđan samanburđ, ţví ég gerđi mér tvívegis far til Chicago til ţess ađ hlusta á sama prógramm flutt af Chicago Symphony Orchestra undir stjórn sjálfs meistarans og höfundarins John Williams. S.Í. gaf ţeim í Chicago lítiđ eftir og ţađ vakti mikla lukku ţegar sjálfur Darth Vader mćtti í fullum herklćđum á sviđiđ og stjórnađi the Imperial March.
Sjá myndband af atvikinu á bloggsíđu Halldórs Sigurđssonar!
Sigrún Eđvaldsdóttir fiđlusnillingur fór á kostum í stefi Schindler´s List og brass-deildin fór mikinn allt kvöldiđ...ţađ ţarf sko sterkar varir í ţetta. Stefán Bernharđsson, sem ég man eftir sem polla á lúđrasveitarmótum í gamla daga, er greinilega orđinn fullskapađur "virtuoso" hornleikari og ég viđurkenni ađ ég dauđ-öfundađi hann af djobbinu í gćrkvöldi og sé eftir ađ hafa misst af sóló-tónleikum hans um daginn.
John Williams er raunar töluverđur áhrifavaldur í mínu lífi enda var ţađ tónlist hans ađ ţakka ađ ég fékk áhuga á klassískri tónlist sem barn og ákvađ ađ lćra á hiđ göfuga hljóđfćri franska horniđ og reyndi ađ klóra mig í gegnum horn-konserta Mozarts í gamla daga međ misjöfnum árangri. Ţađ sem ég sé mest eftir í lífinu, hingađ til, er ađ hafa lagt horniđ á hilluna...en hver veit nema mađur dusti rykiđ af ţví einn daginn og gerist brúklegur í lúđrasveitina á nýjan leik.
Hljómsveitin skilađi sínu af miklum sóma og hef ég ţó góđan samanburđ, ţví ég gerđi mér tvívegis far til Chicago til ţess ađ hlusta á sama prógramm flutt af Chicago Symphony Orchestra undir stjórn sjálfs meistarans og höfundarins John Williams. S.Í. gaf ţeim í Chicago lítiđ eftir og ţađ vakti mikla lukku ţegar sjálfur Darth Vader mćtti í fullum herklćđum á sviđiđ og stjórnađi the Imperial March.


John Williams er raunar töluverđur áhrifavaldur í mínu lífi enda var ţađ tónlist hans ađ ţakka ađ ég fékk áhuga á klassískri tónlist sem barn og ákvađ ađ lćra á hiđ göfuga hljóđfćri franska horniđ og reyndi ađ klóra mig í gegnum horn-konserta Mozarts í gamla daga međ misjöfnum árangri. Ţađ sem ég sé mest eftir í lífinu, hingađ til, er ađ hafa lagt horniđ á hilluna...en hver veit nema mađur dusti rykiđ af ţví einn daginn og gerist brúklegur í lúđrasveitina á nýjan leik.
Bloggar | Breytt 25.10.2009 kl. 17:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)