Ómannúđleg stefna í málefnum hćlisleitenda
26.10.2009 | 16:59
Mig langar til ađ vekja athygli á góđri grein á Smugunni eftir Inga Björn Guđnason vin minn, um málefni hćlisleitenda á Íslandi.
Sú stefna stjórnvalda ađ senda hćlisleitendur úr landi án efnislegrar málsmeđferđar á grundvelli heimildar Dyflinnar-reglugerđarinnar er ekkert annađ en sorgleg.
Ţađ er merkilegt ađ núverandi stjórnvöld sem réttilega gagnrýndu ólöglega ţátttöku Íslands í Íraksstríđinu á sínum tíma - skuli nú senda stríđshrjáđ fólk ţađan, í sárri neyđ, til baka út í opinn dauđann, međ viđkomu í ömurlegum flóttamannabúđum á Grikklandi. Sveiattan!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)