Selfoss

Ţađ tekur mig afar sárt ađ vita til ţess sumir hlutir breytast hćgt í mínum ágćta heimabć. 

Eineltismál eru alltaf flókin og erfitt ađ vinna bug á ţeim og ég hef fulla samúđ međ kennurum og skólastjórnendum sem eru oft í erfiđri stöđu og hafa kannski fćrri úrrćđi til lausnar á ţessum málum en ţyrfti.  Engu ađ síđur spyr mađur sig af hverju Selfoss virđist skera sig úr hvađ varđar ţessi mál?  Hvađ er eiginlega í kranavatninu?

Af gefnu tilefni hef ég ákveđiđ ađ birta hér aftur frásögn mína af reynslu minni af einelti í Gaggó.  Ţessi myndbönd tók ég upp í fyrrasumar og birti hér á blogginu - síđan ţá hafa ţau víst ratađ víđa og m.a. veriđ sýnd í nokkrum skólum - ţökk sé ađ stórum hluta bekkjarbróđur mínum sem starfar sjálfur sem kennari í dag. (Lesa má um ţá sögu hér).

Vil sömuleiđis koma ţví á framfćri ađ ég man eftir mörgum jafnöldrum mínum sem ég veit ađ lentu í svipuđum og jafnvel mun verri málum en ég á ţessum árum.  Ţessi frásögn er sömuleiđis tileinkuđ ţeim.  Einnig vil ég koma ţví á framfćri ađ ég ber engan kala til skólastjórans eđa kennara skólans ţrátt fyrir ađ annađ megi etv. lesa úr orđum mínum í ţessum myndböndum.  Skólastjórinn fyrrverandi er góđur mađur - ţađ var kerfiđ sem brást - ekki hann persónulega.


mbl.is Einelti látiđ viđgangast á Selfossi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. febrúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.