Útsýniđ úr Sears turninum

Ţađ er hálf hryggilegt ađ hiđ gamla Sears veldi sé nú liđiđ undir lok - en ţetta er víst tímanna tákn.  Hvađ sem ţví líđur er alltaf gaman ađ koma upp í Sears Tower enda er útsýniđ úr honum hreint stórkostlegt.  Chicago er einstök borg.

chicago_032.jpgchicago_029.jpgchicago_036.jpgchicago_039.jpg


mbl.is Sears turninn heyrir brátt sögunni til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af katta-áti Kínverja

catpot2.jpgNýlega voru sagđar fréttir af dýraverndunarsamtökum sem berjast gegn slćmri međferđ á heimilisköttum í Kína - sem oftar en ekki enda í kássum og kebab-réttum innfćddra.

Ţađ er svolítiđ merkilegt hvađ matarvenjur ólíkra menningarheima geta kallađ fram heiftarleg viđbrögđ og hversu mikiđ tabú okkur finnst sú tilhugsun ađ borđa ketti og hunda ađ ég tali nú ekki um skordýr.  Nú tek ég fram ađ ég er mikill kattavinur og fannst hörmulegt ađ sjá međferđina á ţessum yndislegu dýrum - En - af hverju ćtli viđ gerumst sek um "speciesm" og finnist allt í lagi ađ borđa sum dýr en ekki önnur? 

Af íslenskum matarvenjum finnst Bandaríkjamönnum skelfilegast ađ heyra ađ viđ borđum hrossakjöt og hvalkjöt međ bestu lyst.  Ţetta jađrar viđ villimennsku ađ ţeirra mati.

making-cat-food.jpgŢetta ratar meira ađ segja í trúarbrögđin - sumir mega ekki borđa svín, ađrir kýr og enn ađrir neita sér um humar, krabba og annan skelfisk.  Nú stendur yfir fasta kaţólskra (Lent) og hér í mínum rammkaţólska heimabć (Saint Cloud, MN) er varla hćgt ađ fara á veitingahús eđa skyndibitastađi á föstudögum fyrir fiskifýlu - meira ađ segja KFC selur djústeiktan fisk!  Sjálfur kýs ég ađ borđa helst ekki fisk ţar sem ég sé ekki til sjávar (af biturri reynslu) en Minnesota er eins langt frá sjó eins og hćgt er ađ komast í Bandaríkjunum. (ađ vísu nóg af ferskvatnsfiski í vötnunum 10,000)

Kaţólikkarnir suđur í Louisiana eru reyndar svo heppnir ađ ţađ er ekkert í biblíunni sem bannar ţeim ađ éta snáka, krókódíla og froska í hvert mál sem mér skilst ađ ţeir nýti sér óspart! Joyful

En varđandi Kína ţá var einn prófessorinn minn ađ stinga uppá ţví viđ mig ađ ég gćti fengiđ kennarastarf viđ systurskóla okkar í Tianjin í Kína, ţar sem fer nú fram mikil uppbygging og ţá hungrar í enskumćlandi vesturlandabúa til ađ kenna ţeim flugrekstrarfrćđi og viđhaldsstjórnun.  Hann var ekki ađ grínast...en fjandakorniđ...Kína???  Tja...ef ekkert rćtist úr ţví sem ég hef á takteinunum hér innan skamms ţá verđur mađur alvarlega ađ fara ađ hugsa út fyrir rammann.  Ţangađ til bíđ ég eftir símhringingum frá San Antonio, Chicago, Salt Lake City og Fairfield, California.  Ţví miđur vilja fáir ráđa útlending međ tímabundiđ atvinnuleyfi en mađur heldur í vonina ađeins lengur.

Bloggfćrslur 12. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband