Magnađur róbóti úr smiđju DARPA

Takiđ eftir hversu vel ţessum vél-hundi tekst ađ fóta sig á hvađa undirlagi sem er - fer létt međ hálku og stórgrýti.  Hálf "creepy" samt. Smile

Tékkiđ einnig á ţessu stórkostlega "exoskeleton" frá Reytheon (sótti um hjá ţeim um daginn viđ ađ setja saman stýribúnađ fyrir flugskeyti og "smart bombs" - en ţar sem ég er ekki US ríkisborgari fć ég ekki Secret clearance ţví miđur Frown)


Bloggfćrslur 25. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.