Gaman á fyrirlestri Dr. Richard Dawkins

rd-minneapolis.jpgŢađ var góđ stemmning í trođfullu Northrop Auditorium í U of M í gćrkvöldi ţar sem Dr. Richard Dawkins hélt frábćran fyrirlestur og svarađi spurningum ađ honum loknum auk ţess sem hann gaf sér tíma til ađ árita bćkurnar sínar.  Ţví miđur voru vídeó-upptökur bannađar en efni fyrirlestursins svipađi mjög til ţess sem hann talar um á myndbandinu hér fyrir neđan.  Ennfremur bendi ég á ţetta frábćra útvarpsviđtal viđ kallinn sem hann veitti Minnestoa Public Radio í gćrmorgun.


Bloggfćrslur 5. mars 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.