Gore Vidal

Merkiskallinn Gore Vidal mćtti í fantagott viđtal til Bill Maher í gćr og ég má til međ ađ deila ţví međ ykkur.

Fyrir ţau ykkar sem ekki ţekkiđ til Vidal er hann einn af áhugaverđustu hugsuđum tuttugustu aldarinnar ađ mínu mati og án efa einn af skarpgreindustu rithöfundum og ţjóđfélagsgagnrýnendum sem uppi hafa veriđ á seinni tímum.  Ţađ er gaman ađ sjá hvađ kallinn er ennţá ern og beittur ţrátt fyrir ađ vera orđinn 83 ára og bundinn hjólastól.  Ţađ er óhćtt ađ segja ađ kallinn sé mađur ađ mínu skapi hvađ varđar pólitískar skođanir, húmor, póstmódernískar pćlingar, skođanir á trúarbrögđum o.fl.  Ein af fyrirmyndum og hetjum okkar Bills Maher. 

Já og gleđilega páska til ykkar sem haldiđ uppá slíkt. Smile

 


Bloggfćrslur 12. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband