Al Franken loks mćttur til Washington
11.7.2009 | 01:56
Níu mánuđum eftir kosningar er Minnesota-ríki loksins komiđ međ sinn annan fulltrúa í Öldungardeildinni eftir ađ dómstólar hafa kveđiđ upp úrskurđ sinn um ađ Al Franken sé löglega kjörinn ţingmađur ađ lokinni endurtalingu atkvćđa sem leiddi í ljós ađ Franken sigrađi Norm Coleman sitjandi Senator međ um 300 atkvćđa mun. Franken sór embćttiseiđ sinn í vikunni og sá Joe Biden varaforseti um ţann gjörning.
Franken er sextugasti ţingmađur Demókrata í Öldungadeildinni sem er gríđarlega mikilvćgt ţví međ 60 atkvćđum geta Demókratarnir fellt málţófstilraunir Repúblikana og komiđ sínum málum í gegn án ţess ađ ţurfa ađ reiđa sig á atkvćđi frá andstćđingunum. Nú gefst ţví kjöriđ tćkifćri til ţess ađ koma í gegn mörgum ţeim málum sem Obama lofađi í kosningabaráttu sinni svo framarlega sem Obama hćtti ţessari linkind sem einkennt hefur fyrstu mánuđi hans í embćtti og hann ţori ađ taka af skariđ í umdeildum málum. Nú er tćkifćriđ til ţess ađ hreinsa ćrlega upp skítinn eftir valdatíđ Bush.
Al Franken er sennilega međ frjálslyndustu ţingmönnum Demókrata og ţađ fer ćgilega fyrir brjóstiđ á íhaldsmönnunum sem líkja ţessu viđ ađ Rush Limbaugh hefđi veriđ sextugasti ţingmađurinn í stjórnartíđ Bush - nú sé Obama og vinstri klíkan međ alger völd! Sem er auđvitađ hárrétt og ţví veltur framtíđ Demókratanna og Obama sem forseta á ţví ađ standa viđ stóru orđin um "Change we can believe in". Now is the time to act!
Al Franken er ekki beinlínis hinn hefđbundni pólitíkus enda er hann betur ţekktur sem skemmtikraftur og leikari. Hann var handritshöfundur og leikari í hinum geysivinsćlu Saturday Night Live ţáttum í gamla daga og fékk fjölda Emmy verđlauna fyrir ţáttöku sína í SNL. Franken skrifađi sömuleiđis fimm metsölubćkur, ţar á međal hina frábćru "Rush Limbaugh is a Big Fat Idiot - and other observations". Einn frćgasti karakterinn hans var sjálfshjálpar-gúrúinn Stuart Smiley og gerđ var kvikmynd um hann áriđ 1995 (sjá myndbrot). "I´m good enough, I´m smart enough and doggone it people like me!"
Franken er einkar vel gefinn og útskrifađist međ láđi frá Harvard háskóla. Ég var svo lánssamur ađ hitta Al Franken og konu hans Frannie nokkrum sinnum í fyrra ţegar hann stóđ í kosningabaráttunni. Ég spjallađi viđ hann ţegar hann mćtti á kosningafund í skólanum mínum og tók svo í spađan á honum á Minnesota State Fair hátíđinni og á Gay Pride í Minneapolis ţar sem hann tók ţátt í hátíđarhöldunum. Afar viđkunnanlegur og alţýđlegur kall sem ég efast ekki um ađ mun standa sig vel sem Öldungardeildarţingmađur og mun verđa Minnesota ríki til sóma.
Hér má sjá sigurrćđu Franken´s:
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)