Láglaunastétt
13.7.2009 | 18:46
Ţađ er algengur misskilningur ađ flugmannsstarfiđ sé yfirleitt mjög vel launađ. Stađreyndin er ţví miđur allt önnur hjá flestum. Í Bandaríkjunum eru byrjunarlaun flugmanna svo lág ađ ţau teljast undir fátćktarmörkum. Kunningi minn og skólabróđir sem flaug 19-sćta vél fyrir NorthWest Airlink ţénađi einungis um $9 á tímann eđa um $18,000 í árstekjur. Hann gat ekki lifađ af öđruvísi en ađ flippa borgurum á McDonalds í aukastarfi ţar sem hann hafđi meira ađ segja ýfiđ hćrra tímakaup.
Ţess má geta ađ aukastarfiđ stundađi hann í lögbođnum hvíldartíma sínum. Ţađ er umhugsunarvert ađ á ţessum tímum lággjaldaflugfélaga eru flugmenn oft ađ ţéna mun minna en strćtóbílstjórar ţrátt fyrir ađ hafa lagt á sig strangt og mjög dýrt nám. Launin eru oft í engu samrćmi viđ ţá ábyrgđ og álag sem fylgir starfinu og mađur spyr sig hvort svo lág laun geti ógnađ flugöryggi. Vildir ţú vita til ţess ađ flugmađurinn ţinn vćri nýkominn af vakt á McDonalds?
Oh well...ţeir hafa ţó allavega uniformin sín!
![]() |
Flugmenn samţykkja launalćkkun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)