Marsa-tónleikar Svansins og LV í Ráđhúsi Reykjavíkur

Ég lét nýlega gamlan draum rćtast og byrjađi ađ blása aftur í franska horniđ eftir nokkurra ára hiatus.  Ég hef ćft međ Lúđrasveitinni Svaninum í haust og nú er komiđ ađ fyrstu tónleikunum.

Fyrir hönd Svansins leyfi ég mér ađ vekja athygli á marsa-tónleikum í Ráđhúsi Reykjavíkur annađ kvöld (miđvikudag) kl. 20.  Lofa heilmiklu trukki, en auk Svansins spilar Lúđrasveit Verkalýđsins.  Ţema kvöldsins verđa franskir her-marsar frá Napóleon-tímabilinu en auk ţess hljómar John-Phillip Sousa, Páll Pamplicher Pálsson og loks verđur frumflutt nýtt íslenskt verk fyrir tvćr lúđrasveitir eftir Ţórunni Guđmundsdóttur.

Swan-ad


Bloggfćrslur 11. október 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband