Pale Blue Dot
14.5.2011 | 01:35
Eins og meistari Carl Sagan orđađi ţađ: "Our planet...is a lonely spec in the great enveloping cosmic dark. In our obscurity...in all this vastness...there is no hint...that help will come from elsewhere to save us from our selves. Like it or not...the Earth is were we make our stand."
Ţví miđur er ólíklegt ađ viđ finnum nokkurntíman ummerki um háţróađ líf/siđmenningu utan okkar sólkerfis. Og jafnvel ţó svo ólíklega vildi til...vćri nánast ógjörningur ađ koma á samskiptum viđ slík lífform...hvađ ţá heimsćkja ţau. Lögmál náttúrunnar sjá til ţess. Ţví mikilvćgara er ţađ fyrir okkur...ađ hlúa ađ plánetunni okkar. Einu mögulegu heimkynnum mannkyns...um aldir alda.
![]() |
Leita ađ lífi á öđrum hnöttum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (21)