Kveđja úr Mósel-dalnum

luxcoatofarmsŢá er mađur loks búinn ađ koma sér fyrir í hjarta Evrópu og mađur leyfir sér ađ horfa björtum augum á framtíđina.  Byrjunin lofar í ţađ minnsta góđu - nýja starfiđ hjá Cargolux leggst vel í mig og umhverfiđ er ekki af lakari endanum. 

Ég leigi íbúđ (sjá myndir) í Ţýska bćnum Perl í Saarlandi sem stendur viđ Mósel-ánna gegnt Lúxembúrgíska bćnum Schengen (ţar sem samnefnt landamćra-samkomulag var undirritađ á sínum tíma).  Frakkland er svo ekki langt undan (um 2 km) og er ţetta svćđi ţví kallađ "dreiländereck" eđa ţriggja landa horniđ.  Og hér vaxa sko rúsínurnar - í orđsins fyllstu merkingu...eđa a.m.k. vínberin. :)

CXNálćgt ţví helmingur ţeirra sem vinna í Hertogaríkinu Lúxemborg búa hinum-megin landamćranna, ýmist í Frakklandi, Ţýskalandi eđa Belgíu - sökum húsnćđisverđs í Lúx.  Viđ köllumst "grenzgänger" en ţökk sé Schengen samkomulaginu er ţađ lítiđ mál.  Ég er um hálftíma ađ keyra í vinnuna uppá Findel-flugvöll - 26 km í gegnum blómlegar sveitir og vínakra.  Eitthvađ annađ en blessuđ Hellisheiđin.   Veđriđ er líka ađeins skárra - í dag var 15 stiga hiti og léttskýjađ og ég býst viđ ađ ţađ styttist í túlípanana!

Ég hef svo passađ mig á ţví ađ fylgjast sem minnst međ íslenskum fjölmiđlum og ţjóđfélagsumrćđu - og viti menn, ţvílíkur léttir!  Ég finn hvernig blóđţrýstingurinn lćkkar og lundin léttist!  Í alvöru talađ - ísland er orđiđ einn allsherjar Kleppur!

euroluxBestu kveđjur frá "hinu illa heimsveldi" ESB - Schengen - Eurozone.  Gangi ykkur vel međ krónuna og "fullveldiđ" og verđi ykkur ađ góđu - suckers*! ;)

(*ţessari stríđni er ađ sjálfsögđu eingöngu beint til valinkunnra Moggabloggara og Heimssýnar-félaga sem kynnu ađ slysast inná ţessa síđu - ađra biđ ég afsökunar og votta ţeim samúđ mína!)

P.S. Ţetta er útsýniđ af svölunum mínum :)


mbl.is „Evrópusambandiđ er framtíđ okkar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. mars 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband