Schengen í 30 ár
13.6.2015 | 18:03
Ţađ viđrađi vel til hátíđahalda hér í Mósel-dalnum í dag er leiđtogar Evrópusambandsins mćttu í litla sveitaţorpiđ hinum-megin viđ ánna til ađ fagna 30 ára afmćli samkomulagsins sem kennt er viđ ţorpiđ Schengen í Lúxemborg.
Ef ekki vćri fyrir ţetta ágćta samkomulag vćri svolítiđ flóknara mál fyrir íslending ađ búa í ţýskalandi og keyra svo yfir brúnna viđ Schengen á hverjum degi til ađ sćkja vinnu í Lúxemborg. Ég á ţessu samkomulagi ţví mikiđ ađ ţakka og fagna ţví afmćlinu međ ţeim Jean-Claude Junker og Xavier Bettel vinum mínum.
Lengi lifi Schengen og lengi lifi Evrópu-hugsjónin!
http://www.tageblatt.lu/nachrichten/luxemburg/story/Ein-kleiner-Ort-aber-eine-gro-e-Idee--28513258
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)