17. júní hátíđahöld á meginlandinu. Fagurblár ESB fáninn viđ hún.
22.6.2015 | 11:55
Íslendingar í Lúxemborg og nágrenni gerđu sér glađan dag í gćr og gćddu sér á SS pylsum og ţjóđlegum hnallţórum til minningar um gömlu ćttjörđina.
Sem betur fer fór lítiđ fyrir Framsóknarmönnum og Heimsksýnarliđi svo viđ "skríllinn" sáum ekki ástćđu til mótmćla - enda yfir fáu ađ kvarta hér í Stórhertogadćminu hvar smériđ drýpur af hverju strái.
Örn Árnason spaugari međ meiru skemmti okkur međ sönnum sögum af Sigmundi Davíđ ásamt nýjustu tíđindum af klakanum. Hlátrasköllunum ćtlađi aldrei ađ linna.
Ţađ var einkar ánćgjulegt ađ greiđa fyrir SS pylsuna međ 2ja Evru klinki og ósköp notalegt ađ sjá fagurbláan ESB fánan blakta viđ hún í logninu viđ hliđ hins Íslenska.
Á morgun höldum viđ svo uppá ţjóđhátíđardag Lúxemborgara međ flugeldum og látum...og Lëtzebuerger Grillwurscht! ;)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (40)