Al Franken líklega á leiđ á ţing

20051114_frankenSamkvćmt frétt CNN stefnir allt í ađ grínistinn Al Franken ćtli ađ bjóđa sig fram gegn Norm Coleman (R) sitjandi Öldungardeilarţingmanni Minnesota fylkis á nćsta ári.  Franken er sennilega ţekktastur fyrir fyrir ađ hafa veriđ leikari og handritshöfundur í Saturday Night Live hér á árum áđur en einnig hefur útvarpsţáttur hans "The O´Franken Factor" notiđ mikilla vinsćlda á Air America Radio útvarpsstöđinni. 

Franken er meiđ eindćmum orđheppin mađur og ég mćli eindregiđ međ bókunum hans "Lies and the Lying Liars who tell them - A Fair and Balanced Look at the Right" sem og "Russ Limbaugh is a Big Fat Idiot - And Other Observations"

Sumir spyrja sig hvort grínisti sé líklegur til afreka í pólitík og hvort treystandi sé á svoleiđis liđ.  En ég spyr á móti: hver segir ađ einungis lögfrćđingar og atvinnupólitíkusar séu hćfir til ţingsetu?  Ţađ hefur sýnt sig ađ almenningur kýs "frćgt fólk" til valda sbr. Ahnold Swarzenegger í Calí og skemmst er ađ minnast glímukappans Jesse Ventura sem var óvćnt kosinn Governor Minnesota hér um áriđ.   Ţađ sem Franken hefur samt fram yfir Arnold og Ventura er ađ hann útskrifađist međ B.A. í stjórnmálafrćđi "Cum Laude" frá Harvard!


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heyrđu ţetta er merkilegt. En pólitík er náttulega grín svo ţađ er kannski ekki vitlaust ađ atvinnumađur taki slaginn. En ţetta minnir mig reyndar á trailer sem ég sá um daginn, úr mynd sem er nýkominn eđa rétt ókominn á markađ. Hún fjallar um vinsćlann grínara sem ákveđur ađ fara í forsetaframbođ (upp á grín) og er svo kosinn forseti. Mig minnir ađ Dustin Hoffmann leiki ađahlutverkiđ. Kannastu viđ hana? Mig minnir líka ađ ađstandendur hennar séu ţeir sömu og voru međ Wag the Dog um áriđ.

-Ingi

Ingi Björn Guđnason (IP-tala skráđ) 20.1.2007 kl. 13:47

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Ţú ert vćntanlega ađ tala um "Man of the Hour" međ Robin Williams.  Hef ekki séđ hana ennţá en trailerinn lofar góđu.  Robin er náttúrulega snillingur!   Svo er Christopher Walken ţarna líka og ekki skemmir ţađ fyrir.   Ég bendi ţér á ađ tékka á Al Franken á Youtube...t.d. síđustu heimsókn hans til David Letterman.  Fínn kall sem ég myndi sko kjósa...ef ég hefđi kosningarétt!

Róbert Björnsson, 20.1.2007 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.