Stórsniđugt apparat

harrier3Ţetta minnir mig á ţegar ég og bekkjarfélagar mínir í avionics deild Spartan School of Aeronautics vorum ađ fikta í veđur-ratsjá og einhver snillingurinn kveikti á apparatinu án ţess ađ gera sér grein fyrir ađ hann vćri ađ skjóta nokkur ţúsund vöttum af örbylgjum inni í skólastofu.  Sem betur fer stóđ enginn beint fyrir framan loftnetiđ og engum varđ meint af en mig minnir ađ eitt súkkulađistykki hafi bráđnađ í klessu.

Ţessi "geislabyssa" á hins vegar ađ vera á millimetra-bylgjulengd og á einungis ađ ná 1/64 úr tommu inn fyrir húđina samkvćmt frétt CNN

Sniđugri fannst mér samt "hljóđ-byssan" (Magnetic Acoustic Device) sem Bandaríski herinn kynnti í fyrra.  Frćđast má um ţá grćju međ ţví ađ smella hér.


mbl.is Bandaríkjaher sýnir hitageislabyssu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband