Target Center

IMG_1111 (Large)Skrapp í Target Center um daginn til ađ njóta kvöldstundar í návist Kevins Garnett og félaga.  Fékk ágćtis sćti eins og sjá má á međfylgjandi mynd.  Ţađ er alltaf ólýsanlegt fjör á NBA leik...ekki bara leikurinn sjálfur heldur andrúmsloftiđ, skemmtiatriđin og hálfleiks-showiđ og klappstýrurnar.  Gerist ekki betra.  Og sigur í ţokkabót...priceless.

IMG_1081 (Large)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.