Margt smátt gerir eitt stórt
31.1.2007 | 22:50
Ef hvert heimili í Bandaríkjunum myndi skipta út ađeins einni venjulegri ljósaperu fyrir orskusparandi peru myndi tilsvarandi orkusparnađur duga til ţess ađ lýsa upp 2.5 milljónir heimila í heilt ár!
Ennfremur kćmi ţetta í veg fyrir losun gróđurhúsalofttegunda (vegna kola-orkuvera) á viđ mengun 800 ţúsund bíla á ári!
Ţetta eru tölur sem skipta máli og ég tek ţví undir heilshugar međ ţessum ţingmanni Kalíforníu.
Sjá umfjöllun um máliđ á vefsíđu Energy Star, samvinnuverkefni umhverfisráđuneytis og orkumálaráđuneytis Bandaríkjanna.
Hvađ ţarf marga ţingmenn til ađ skipta um ljósaperu? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Tölvur og tćkni | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Lífstíll, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 22:52 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.