NBA leikmađur út úr skápnum

AmaechiJohn Amaechi fyrrverandi miđherji í NBA deildinni hefur nú ákveđiđ ađ koma út úr skápnum, fyrstur allra NBA leikmanna. 

Amaechi lék međ Cleveland Cavaliers, Orlando Magic og Utah Jazz en lét skóna á hilluna fyrir ţremur árum.  Besta tímabil hans var árin 99/00 ţegar hann lék međ Orlando en ţá skorađi hann ađ međaltali rúm 10 stig í leik en mest skorađi hann 31 stig í leik á móti Denver Nuggets áriđ 2000.

Amaechi er ćttađur frá Manchester á Englandi og er breskur ríkisborgari.  Hann hafđi orđspor á sér um ađ vera frekar sérlundađur, ţurfti alltaf ađ drekka Earl Gray te fyrir leiki og spjallađi viđ blađamenn um heimsspeki.  Á međan félagar hans spiluđu tölvuleiki í frístundum sínum stundađi John doktors-nám í sálfrćđi í gegnum fjarnám á milli leikja! 

Viđtal verđur viđ John á ESPN sjónvarpsstöđinni á Sunnudagskvöld en í ćvisögu hans sem kemur út í nćstu viku, og ber nafniđ "Man in the Middle" segir hann m.a. frá andrúmsloftinu í NBA deildinni og viđhorfum leikmanna og ţjálfara í garđ samkynheigđra.  Ennfremur fjallar hann um samskipti sín viđ Jerry Sloan, ţjálfara Utah Jazz, en hann mun m.a. margsinnis hafa kallađ John "faggot".

John Amaechi er einungis sjötti íţróttamađurinn úr atvinnumannadeildunum í Bandaríkjunum (NFL, NHL, MLB og NBA) sem kemur út úr skápnum og enginn hefur gert ţađ fyrr en eftir ađ ferlinum lýkur.  Fyrir nokkrum árum kom NFL fótboltamađurinn Esera Tuaolo úr skápnum og sagđi hann ţetta um John:

 "What John did is amazing. He does not know how many young kids he has saved. He does not know how many lives he's saved by speaking the truth."

David Stern framkćmdastjóri NBA deildarinnar sagđi svo ţetta í dag: 

"A player's sexuality is not important.  We have a very diverse league. The question at the NBA is always 'have you got game?' That's it, end of inquiry."

Sjá umfjöllun Sports Illustrated.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.