Marsa-tónleikar Svansins og LV í Ráđhúsi Reykjavíkur
11.10.2011 | 20:52
Ég lét nýlega gamlan draum rćtast og byrjađi ađ blása aftur í franska horniđ eftir nokkurra ára hiatus. Ég hef ćft međ Lúđrasveitinni Svaninum í haust og nú er komiđ ađ fyrstu tónleikunum.
Fyrir hönd Svansins leyfi ég mér ađ vekja athygli á marsa-tónleikum í Ráđhúsi Reykjavíkur annađ kvöld (miđvikudag) kl. 20. Lofa heilmiklu trukki, en auk Svansins spilar Lúđrasveit Verkalýđsins. Ţema kvöldsins verđa franskir her-marsar frá Napóleon-tímabilinu en auk ţess hljómar John-Phillip Sousa, Páll Pamplicher Pálsson og loks verđur frumflutt nýtt íslenskt verk fyrir tvćr lúđrasveitir eftir Ţórunni Guđmundsdóttur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Tónlist | Facebook
Athugasemdir
Flott hjá ţér gott gengi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 12.10.2011 kl. 09:25
Takk fyrir ţađ Ásthildur mín! :)
Róbert Björnsson, 12.10.2011 kl. 11:31
Glćsilegt Róbert, ég óska ţér góđs gengis.
Valur Arnarson, 12.10.2011 kl. 15:20
Bestu ţakkir Valur! ;)
Róbert Björnsson, 12.10.2011 kl. 17:16
Takiđ ţiđ Liberty Bell March eftir Sousa? Er ţađ ekki alveg skylda... :-)
Heimir Tómasson, 26.10.2011 kl. 15:40
Heyrđu Róbert getur ekki veiđ ađ tengdafađir minn Skafti Sigţórsson hafi veriđ í Svaninum og reyna minn elskulegi líka Elías Skaftason. Ţađ vćri gaman ađ vita hvort ţađ er rétt til getiđ hjá mér.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.10.2011 kl. 16:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.