Risa-kanínur til bjargar Norđur-Kóreu
14.2.2007 | 21:55
Karl Szmolinsky, 67 ára gamall Ţjóđverji og fyrrverandi vörubílsstjóri, hefur tekiđ ađ sér ađ bjarga Norđur-Kóreu frá hungursneiđ. Karl hefur undanfarin 40 ár, rćktađ heimsins stćrstu kanínur. Í fyrra sigrađi Karl í samkeppni um stćrstu kanínu Ţýskalands, ţegar stoltiđ hans sem hann kallar Robert, vigtađi heil 10.5 kg.
Ţetta vakti athygli sendinefndar frá Norđur-Kóreu sem setti sig í samband viđ Karl í von um ađ geta keypt nokkrar kanínur og tekiđ međ sér heim til undaneldis. Ekki er langt síđan almenningur í Norđur-Kóreu hafđi ekki annađ ađ bíta og brenna en gras...en nú sjá ţeir fyrir sér ađ kanínurnar nćrist á grasinu og mannfólkiđ á kanínunum.
Karl sem á heima í bćnum Eberswalde í gamla Austur-Ţýskalandi er fyrrverandi kommúnisti og varđ ţví mjög glađur međ ađ geta hjálpađ alţýđunni í Norđur Kóreu. Markađsvirđi risa-kanína er á bilinu 200-250 evrur en Karl ákvađ ađ taka tilbođi Kóreumannana í 80 evrur stykkiđ.
Robert risa-kanína var međal ţerra sem sendar voru til Norđur Kóreu en hvert kanínupar er fćrt eiga um 60 afkvćmi á ári. Karl Szmolinsky tók fram ađ hćgt vćri ađ nýta nánast hvert einasta kíló af kanínunni til manneldis. Úrvals rúllupylsa og liverwurst fengjust úr innyflunum.
Sjá umfjöllun NPR.
Meginflokkur: Matur og drykkur | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál | Facebook
Athugasemdir
Nah....I think I'll pass this time. Held mig viđ me me.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.2.2007 kl. 05:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.