Macintosh fyrir ketti?
28.2.2007 | 04:34
Makka-notendur hafa löngum talist frekar sérstakur ţjóđfélagshópur. Sérlundađir međ afbrigđum en oft listhneigđir og međ auga fyrir góđri hönnun. Hollusta ţeirra viđ Apple er svo sterk ađ ţeir borga oft helmingi hćrra verđ fyrir Makka en sambćrilega PC tölvu.
Ţessum Makka-eiganda virđist hins vegar ekki vera meira sama um dýru grćjuna sína en svo ađ hann notar hana sem ţroskaleikfang fyrir ketlinginn sinn. Sjálfur elska ég kettlinga og hef átt ţá marga um ćvina en fjandakorniđ er ţetta nú ekki einum of???
Meginflokkur: Tölvur og tćkni | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.