Ströndin viđ brautarendann - St. Marteen
28.2.2007 | 05:29
Nú ţegar Spring Break er á nćsta leiti og skólafélagarnir ađ undirbúa partí-ferđir til Cancún í Mexíkó eđa Daytona Beach er ekki ađ undra ţótt hugurinn leiti suđur á bóginn í öllu snjófarganinu (17 tommur féllu um helgina og annađ fet á leiđinni á morgun ).
Drauma sólarlandaferđ flugáhugamannsins hlýtur ađ vera til hollensk/frönsku paradísar-eyjarinnar St. Marteen í Karabíska hafinu. Ţar er ađ finna frćga sólbađsströnd viđ brautarendann á Princess Juiliana flugvellinum, ţar sem auk veđurblíđunnar er hćgt ađ njóta ţess ađ fylgjast međ lendingum júmbó-ţotna í verulegu návígi eins og sjá má á međfylgjandi mynbands-klippum. Ţađ er kannski óţćgilegra međ flugtökin en ţá er eins gott ađ halda sér í eitthvađ og hafa tappa í eyrunum.
En ćtli mađur verđi ekki ađ láta sér ţađ lynda ađ sitja hér í fríinu og kannski gera skurk í lokaritgerđinni svo mađur klári ţetta nú einhverntíman og geti fariđ ađ safna sér fyrir ferđ til St. Marteen.
Meginflokkur: Ferđalög | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:31 | Facebook
Athugasemdir
Skuggaleg stađsetning fyrir strönd! Ekki síđur fyrir veg! Ţađ hlýtur ađ vera tímaspursmál hvenćr eitt stykki bíll plammar ofan á bađgest. Varla ađstađa til ađ gera ţađ sem fólk gerir í spring break partýum ţarna.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.2.2007 kl. 22:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.