John Edwards er heitur

Ţađ er í raun fáránlegt ađ velta sér um of mikiđ uppúr skođanakönnunum um fylgi forsetaframbjóđendanna núna ţví ţađ eru jú enn nćstum tvö ár í kosningar.  Ég vil minna á ađ Bill Clinton mćldist varla međ nokkurt fylgi á ţessum tímapunkti áđur en hann svo var kjörinn 1992.  Fyrir síđustu kosningar var Howard Dean talinn lang sigurstranglegastur Demókrata áđur en hann missti sig ađeins eftir fyrsta prófkjöriđ í Iowa.  Ţađ getur ţví allt gerst ennţá...enginn er öruggur og allir eiga séns.

Á ţessum tímapunkti get ég varla gert upp á milli Barack Obama og John Edwards fyrrum varaforsetaefnis.  Báđir eru ţeir einkar vel máli farnir og glćsilegir frambjóđendur og athyglisvert er ađ sjá ađ Edwards er orđinn mun beittari en hann var 2003-4 og virđist núna leita meira til liberal arms flokksins heldur en miđjunnar.  

Međfylgjandi er skemmtilegt mynband af John Edwards ađ gera sig kláran fyrir sjónvarpsviđtal...háriđ verđur ađ vera fullkomiđ!  LoL

 


mbl.is Barack Obama saxar á forskot Hillary Clintons
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.