Afmćlishátíđ!

Celebration IVÍ tilefni 30 ára afmćlis fyrstu Stjörnustríđsmyndarinnar verđur haldin mikil hátíđ/ráđstefna í Los Angeles dagana 24-28 maí.  Hátíđin nefnist "Celebration IV" og er skipulögđ af LucasFilm, Gen Con og "The Official Star Wars fan club".  Mikiđ verđur um dýrđir fyrir okkur Star Wars nördana, okkur gefst međal annars tćkifćri til ađ hitta leikara úr myndunum, skođa leikmuni og búninga, kaupa og selja safngripi/minjagripi og margt fleira.  Á síđustu Gen Con ráđstefnu sem haldin var í Indianapolis áriđ 2005 í tilefni Episode III mćttu yfir 35 ţúsund gestir.

Sjálfur ćtla ég ađ mćta ađ sjálfsögđu og hef veriđ ađ skipuleggja ferđina um nokkurt skeiđ.   Hafi einhver íslenskur die hard Star Wars nörd áhuga á ađ kíkja út er viđkomandi frjálst ađ hafa samand og fá ađstođ/góđ ráđ viđ skipulagningu á ferđinni...nú eđa veriđ okkur félögunum samferđa héđan frá Minnesota.  Ţetta verđur mikiđ ćvintýri...ţví get ég lofađ!

May the Force be with you!


mbl.is R2-D2 úr Stjörnustríđi tekur viđ póstinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steindór J. Erlingsson

Innst inni ţá öfunda ég ţig af ţví ađ geta fariđ á ţessa hátíđ, enda er fyrsta Star Wars myndin eftirminnilegasta mynd sem ég hef séđ.

Steindór J. Erlingsson, 16.3.2007 kl. 22:01

2 Smámynd: Róbert Björnsson

Já, eftirminnileg er hún blessunin og eldist vel

Róbert Björnsson, 16.3.2007 kl. 22:19

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ţađ var eftirminnilegt ađ sitja í Nýja Bíói um áriđ. Ţetta var hrein unun vegna ţess hversu original ţessi framsetning var.

Haukur Nikulásson, 17.3.2007 kl. 00:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband