Skjaldbökur eru skaðræðisskeppnur!

Eftir að hafa horft á þetta myndband ber ég allt í einu miklu meiri virðingu fyrir skjaldbökum.  Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolla

Hehe æðislegt, hún gefst ekki upp

Kolla, 17.5.2007 kl. 21:18

2 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Þetta hlýtur að vera afkvæmi Turtles fígúranna Donatello, Rafael etc. Frábært myndband og bráð skemmtilegt.

Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.5.2007 kl. 22:05

3 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Róbert.........kíktu yfir til mín og sjáðu hvað ein "trúuð" skrifar í athugasemd um mig við pistilinn minn Trúarofstækismaður fallinn. Hefði gaman að því ef þú nenntir að commenta á hennar skrif

Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.5.2007 kl. 21:48

4 Smámynd: Ólafur Þórðarson

HA HA, helvíti gott myndband!

Já þegar ég var 10 ára fór ég í gullfiskabúð á Hraunteignum. Þar voru þessar litlu sætu skjaldbökur, ég spurði hvað þær lifðu lengi. "Ja, svona 2 ár" var svarið svo ég sló til og keypti eina. 7 árum seinna var litla sæta skjaldbakan orðin að 25 sentimetra skapvont ferlíki. Ég hleypti henni út úr búrinu svona við og við, hún hljóp á eftir mér eins og þessi í myndbandinu og HVÆSTI á mig. Setti spýtu fyrir kjaftinn og hún beit svo fast í að spýtan marðist. Ég náði henni alltaf aftanfrá, en hún gerði lítið annað en að reyna að bíta mig. Losaði mig við hana á endanum í Sædýrasafnið en til allrar óhamingju var allt í einu búið að loka safninu 1-2 mánuðum seinna og ég vissi ekki hvað varð af greyinu. Kannski át hún eiganda safnsins og þess vegna lokaði, maður veit aldrei.

Ólafur Þórðarson, 29.5.2007 kl. 04:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.