Stutt stopp í eyđimörkinni

CRJTil ađ spara nokkra dollara ákvađ ég ađ leggja á mig klukkutímastopp í Phoenix, Arizona eftir rúmlega ţriggja tíma flug um borđ í Airbus A320 frá US Airways.  Ég sit ţví hér á Sky Harbor flugvellinum í Phoenix og bíđ eftir ţví ađ komast um borđ í Bombardier RJ-9 frá Mesa Airlines fyrir klukkutímahopp til LAX.

Arizona virđist vera frekar ömurlegur stađur úr lofti...ekki stingandi strá nema einstaka kaktus á stangli, fjöll og sól.

En ţá er fariđ ađ hleypa um borđ og Kalífornía bíđur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband